30.3.2008 | 22:26
Þrái betra veður
Nú er ég orðin þreytt á þessum kulda, bara smá ganga með hundana og maður er með klakadrjóla á nefinu...humm...já ég er smá kvefuð. 'Eg get ekki beðið eftir þessum frábæru sólardögum hér á höfuðborgarsvæðinu, þeir hafa undanfarin sumur verið frábærir allir 10
Ekki er maður farin að bóka neitt til útlanda ennþá, enda ekki að vita hvert "kreppan" fer með mann....kannski til Hafnarfjarðar bara. Annars svona í alvöru, þá hef ég kosið að lengja sumrin hér með því að fara í haustferðir, það er bara eitthvað svo langt í haustið
. En allavega, eigið sem bestan mánudag, ein farin að láta sig deyma um þetta gula þarna
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 20420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Athugasemdir
Það hefur verið frekar vont veður í allan vetur, göngutúrarnir með hundinn þýða kappklæðnaður, með húfu og vettlingum og ullarnærföt. og fyrir áramót pollagallinn og stígvélin
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.3.2008 kl. 01:38
Við þurfum ekki svo lang í Hafnarfjörð !!!!!!! of langt Nauthólsvík er nær þér förum þangað með sólhlífar og skreytta drykki Látum sem við sem enn á Bahamas og látum okkur fátt um finnast með fólkið í regnfötunum fjúkandi fram og til baka ..........áfram við
Lára (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 08:39
hahahhahaha,,,,,, þú ert alltaf velkomin í Hafnarfjörð, ég bý yst svo þú kemst varla lengra en til Keflavíkur þá kella mín . Ég get alveg sett út sólhlífina, spurning hvort hún fái frið fyrir Kára.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 16:57
Takk Magga mín, gott að vita að maður fær tilbreytingu í sumarfríinu, en það má alveg sleppa sólhlífinni, bara hafa skreytta drykki með regnhlífum
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 1.4.2008 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.