25.2.2008 | 12:15
Helgin
Jæja þá er enn einni vinnuhelginni lokið, ljúft til þess að hugsa um fríið næstu helgi
Við stelpurnar erum búnar að vera frekar spakar, fórum á flakk á laugardaginn, skoða litlar kisur sem Lára "hunda" frænka ætlar að ættleiða....svaka sætar
Þá fórum við á Geirsnefið að skrölta. Lilo er nú öll að koma til, gegnir svona sæmilega kalli og skokkar ekki undan þegar á að festa tauminn. Hún fékk nú smérþefinn af því að vera "lítill" hundur, því þarna kom svakalega fallegur strákur "stóri dan" Golíat, og var hann alveg til í að leika
Tröllabarnið mitt var nú ansi smátt þarna á hlaupunum, og fékk hún sinn skerf af traðki þarna....allt í góðu.... og mjög gaman hjá þeim. Litla dívan hékk bara að mestu í fótunum á frænkunni....viss um að hún yrði tekin upp
'A sunnudaginn vorum við bara í rólegheitum, fengum okkur bara gott í gogginn og höfðum það næs í stofunni með kaffi og bein
Við erum að kanna hundanámskeið núna, verður spennandi að prófa eitthvað slíkt, því Lilo er mjög námfús og virðist hafa áhrif á Ronju líka, því allt í einu er hún farin að heilsa og gera hluti sem hún hefur ekki verið viljug að gera hingað til.....hef hana nú að vísu grunaða um að hafa bara farið á bakvið sófann eftir margar tilraunir til kennslu..... heilsað lagst og rúllað sér og ullað svo í áttina til okka þegar einginn sá
Þetta er hunda líf, og við skemmtum okkur konunglega
Hafið það gott, og munið að hláturinn lengir lífið....og gerir það skemmtilegra!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
Athugasemdir
Já það er gaman að þessu hundalífi
Svanhildur Karlsdóttir, 25.2.2008 kl. 12:29
Já við Ronja verðum að standa saman svo á okkur verði ekki troðið eins smáar við erum báðar lol
Lára (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 13:10
Alltaf gott að lifa þessu hundalífi. Gefur manni svo mikið. Gott að helgin ykkar var svona ljúf.
Bjarndís Helena Mitchell, 25.2.2008 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.