21.2.2008 | 11:57
Toadally spoiled
Mikið er ég orðin þreytt á þessu blauta þarna úti
maður er upp fyrir ökkla í drullusvaði á röltinu... sífellt að skola hunda og skó. Frostið núna
Þarf að fynna mér einhverja skemmtilega gönguleið með skotturnar, tröllabarnið (Lilo) er alltaf í taumi enn sem komið er, en skottið hún Ronja elskar að fá að skottast laus (enda bara stutt síðan við leifðum það) Við erum alsæl með tröllabarnið Lilo, hún var hjá dýra í vikunni að fá bólusettningarnar sínar og var viktuð.... tæp 25 kíló og er bara í fínu formi. 'Eg hafði áhyggjur því hún virtist vera að horast hjá mér, en kom í ljós að hún var bara að byggja upp vöðva og breytast í vekstinum ( þurfti að búa til auka gat á hálsólina til að þrengja) Enn erum við að þjáfa hana á göngu..... hún er alveg rosalega kröftug.. og nánast kippir manni úr lið þegar hún tekur á rás. Við erum með hana á stuttri keðju til að æfa að ganga við hæl, hummm gengur ná svona frekar hægt, "mín aðferð" er með eitthvað gott í hægri hendi, held um taum í vinstri fyrir framan, og fær hún annarslagið smá nart ef hún er dugleg að toga ekki. Ef einhver þarna með góð ráð....vel þegin
líka góðar gönguleiðir fyrir hundafólk.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
Athugasemdir
Get því miður ekkert ráðlagt þér, það gengur líka illa hjá mér að kenna Baltó að ganga við hæl, hann er mjög sjálfstæður, og er það frekar hann sem teymir mig, en ég hann
Svanhildur Karlsdóttir, 21.2.2008 kl. 12:28
Já þetta er ekki átaka laust. 'Eg lenti í bílslysi síðastl sumar. og er hand ónýt í orðsins fyllstu merkingu. Þannig að þetta verður bara að takast
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 21.2.2008 kl. 12:37
já þetta sama vandamálið með mýsnar á mínu heimili hvert skifti sem ég fer með þær út að labba hendin af um öxl bara en hamsturinn lærði þetta strax lol
Lára (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 14:03
Kannski bara að skreppa á námskeið með hana. Þar færðu svo góð ráð sem ættu að henta þér og henni.
Bjarndís Helena Mitchell, 22.2.2008 kl. 09:11
Er einmitt að ath með námsk hjá 'Astu Dóru, en það er lokað í dag. Hef áhuga á að komast í einkatíma með báðar skvísurnar. Ef þú veist um einhvern góðan þá endilega, do tell
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 22.2.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.