19.2.2008 | 12:40
Lífið hefur sinn gang
Þá er lífið að komast aftyr í fast form. Skottið hún Ronja var fljót að jafna sig, tók mig lengri tíma
og er ennþá með annað augað á henni. Var ekki um sel í gærkvöldi, því einhverra hluta lá hún á gólfinu við þvottahúsið....er vön að vera við sófann þegar við erum að horfa á sjónvarpið. Tvisvar sinnum fór ég nú bara og náði í hana, en mín eins og örskot að þvottahúsinu, og lá þar ansi hunsleg
. Þá kemur sonur minn niður og fer að tala við hana, og hún inn og út úr þvottahúsinu eins og píla nokkrum sinnum, og þá varð vandamálið ljóst. Ronja á nefninlega tusku hund "voffa" Lilo hafði náð honum fyrr um daginn og til að bjarga voffa frá mega makeover, þá skellti ég honum þar sem hendi var næst....nefnilega í vaskinn í þvottarhúsinu
Hún var hin hressasta þegar strákurinn færði henni Voffa aftur. Við skokkuðum aðeins út í gær, og talandi um karma. 'Eg hafði þá sett inn fyrirspurn um uppruna Lilo á umræðusíðu, sem ég upphaflega sá Lilo auglýsa eftir heimili. Þar virtust margir að málinu koma á sínum tíma, og fannt mér upplagt að leita eftir uppruna Lilo þar. Ja viti menn, hittum við þá ekki fyrir tilviljun eina gotbróður hennar, var eigandinn nokkuð viss vegna þess að hann þekkir einnig gotsystur hennar, og eru þær víst mjög líkar. (Sjá myndband Lilo og Dreki) Sweet
Ja eitthvað er maður að gera rétt
því fékk svo aðra stðfestingu á síðunni fyrrnefndu "takk onice". Jæja þá er komin tími til að skokka með Lilo til dýra. Sæl að sinni öll sem eitt
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 20420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
Athugasemdir
Það er fjölskyldusvipur með þeim lol svei mér þá en gaman af þessu Hlynur biður að heilsa
Lára (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 14:12
Gott að þú fékkst einhver svör og staðfestingu. Gangi þér vel með allt saman.
Bjarndís Helena Mitchell, 19.2.2008 kl. 14:15
Jamm takk Lára hundafrænka við erum happy með þetta allt saman. Góðar fréttir hjá dýra af báðum skvísunum
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 19.2.2008 kl. 16:04
Gott að Ronja er búin að jafna sig........ já það er gaman þegar hundarnir taka ástfóstri við eitthvað, hvort sem það er tuskudýr, bolti eða bara tuskudrusla
Svanhildur Karlsdóttir, 19.2.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.