18.2.2008 | 09:08
Sorg í fjölskyldunni.
Það varð nú ekkert af hundadeitinu í gær, enduðum á dýraspítalanum. Við vorum semsagt klædd og klár á leiðinni út um dyrnar, þegar litla skottan hún Ronja verður eitthvað skrítin, lá bara á gólfinu við dyrnar og virtist mjög utangátta. 'Eg tók hana upp og var hún nokkuð stýf og ringluð, svo ég setti hana niður á gólf og þá veltist aftur endinn og virtis thún ekki hafa nokkra stjórn á neðri hluta búksins.Vildi svo til að vinkona mín var í heimsókn, og vissi hún af nágranna mínum sem er all fróð um hunda. Ekki spurt að því, stökk hún yfir og sótti hana, var ég þá komin með símann í hendurnar og ekki höfð mörg orð um það....bara beint á Dýraspítalann.Þegar þangað var komið var mín svona nokkurnveginn búin að jafna sig, ekki hafði hún komist í neinn óþverra, þannig að hallast var að því að hún hefði fengið einhversonar krmpa....jafnvel flog. Það er semsé hafin vakt á mínum bæ, þarf að fylgjast með hvort þetta gerist aftur. 'Eg er nú 5. barna móðir og hef lent í úmsu um dagana með börnin mín stór og smá.....en þetta var skelfilegt. Mannfólkið getur oftast tjáð sig munnlega, en dýrin bara með líkamstjáningu. Við verðum lengi að jafna okkur á þessu. Annað sem er líka slæmt, ég veit ekkert um uppruna Ronju, og þarf nú virkilega að reyna að grafast fyrir um það. En jæja þannig fór sem sagt dagunn í gær, við reynum bara að vera björt og vona það besta. Hafið öll góðan dag, og hugsið hlýlega til skottunnar minnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 20420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
Athugasemdir
Æi þetta er leiðinlegt að heyra, litli pommarinn sem við áttum fékk flogakast einu sinni á ári, hryllilegt að horfa upp á, en ekkert hægt að gera við því, þessi köst komu bara, eina merkið sem við sáum fyrir kast, var að hann ældi slími svona 2-3 tímum áður, hann var svona 10-12 tíma að jafna sig en sprækur eftir það
gangi ykkur vel
Svanhildur Karlsdóttir, 18.2.2008 kl. 09:35
Takk fyrir þetta, vonum allt það besta. Vitum að hundar sem og fólk geta lifað eðlilegu lífi þrátt fyrir fogaveiki. Hún fær þá í versta falli lyf við þessu.
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 18.2.2008 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.