Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
29.5.2008 | 11:04
Boggedí blogg
Þvílík bloggleti, eiginlega skammast mín smá
En svona er þetta bara, með hækkandi sól þá er maður kannski bara eins og beljurnar, skoppandi út um allar trissur að njóta birtunnar. Annars er allt gott af mér og mínum að segja, Ronja litla tjúa skvísa er nú búin að vera á lyfjum í 4 vikur og gengur vel. Hún hefur að vísu bústnað aðeins, en það er nú algeing hliðarverkun með þessum lyfjum, sem meðal annars auka matarlystina. Litla tröllabarnið er nú bara orðin eins og hugur manns, soldið óþekk á stundum, en það fylgir nú aldrinum, hún er rétt að verða 10 mán. Fólk sem hefur ekki séð hana lengi, varla þekkir hana sem sama hundinn, hún forðaðist alla snertingu, og var svakalega óhlýðin,leit stundum út fyrir að hún þekkti ekki einusinni nafnið sitt, svo úr tengslum var hún. Núna keppist hún um athyglina jafnt og litla skottið, og er kelin og kissuleg....slurp
Við erum mikið með hana á lausagöngu, og fylgir hún okkur hvert fótmál, og hefur hún unnið hug og hjörtu allra sem meða henni hafa fylgst. Margir sem áttu ekki von á að hún myndi nokkurntíma treysta aftur, en hún er alveg einstök af gæðum þessi engill.
26.4.2008 | 12:10
Gleðilegt sumar!!
25.4.2008 | 20:04
Hæfileikakeppni Bretland.
Þetta er nú það frábærasta sem ég hef séð lengi.
23.4.2008 | 19:52
Aumingja sparibaukurinn minn!!!
23.4.2008 | 01:01
Fiskinn minn....
nammi nammi namm...la la la....nammi nammi namm
22.4.2008 | 12:27
'Abyrgt fólk
Frábært framtak hjá foreldrum drengsins, og mættu margir taka þetta til fyrirmyndar. Við viljum öll halda börnunum okkar ofan jarðar, og ekki er það féleg framtýð, þegar ungur ökumaður verður einhverjum að bana. En það eru fleiri hættur í umferðinni en hraðakstur, eldri ökumenn. Það er mikill hraði á umferðinni í dag og margt eldra fólk sem er ekki alveg að átta sig á þessu. Mikið stress og dólgslæti í fólki sem situr fyrir aftan ökumann sem er kannski 20 km undir hámarkshraða, og þá skapast hættan....troða sér og smegja inngjöf á milljón og slam....í hliðina á bílnum á næstu akgrein... jafnvel á 80 km hraða.
Tók bílinn af syninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2008 | 11:09
Æi einn krúttlegur.
21.4.2008 | 19:36
Frár á fæti....
Já maður þyrfti að vera askoti frár á fæti hérlendis....eða í ullarsokkum með trefil, húfu og lopavetlinga í það minnsta.....svo kalt ennþá. Sennilega farin mesti ljóminn af forleiknum...lopahár allstaðar...jakkk
Ástarleikurinn barst út á bílastæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2008 | 19:15
Berja 61 árs gamlan kennara!!
Tenglar
Veðurspá
Dýralíf
Margt fróðlegt
- Cesar Millan Hunda hvíslarinn
- Dýralækningar
- Dýralíf
- Hundaspjallið
- Hundarfí
- Hundar.is
- Hundaheimur netverslun
- Hundahótelið Leirum
- Hundaskóli
- Hvuttar
Bara fyndið
- Bara satt Góð byrjun á deginum
- Eftir einn..... þá aki ekki neinn
- Hellisbúinn Veiðieðlið
- Berirass
- Netsaga
- Stress próf
- Þegar þú sérð ekki til Þá tala dýrin
Sweet
- Diagnose that dog
- Einmitt það sem ég var að gera áðan Hummm ja ok um helgina þá ;-)
- Hvað á mar að gera"einn heima" SKEMMTA sér
- I love u I love u
- Láttu vera!!
- Líkamsræktin heim!! Þetta er nú upplagt á rigningardögum
- Notalegt að hafa svona í bakgarðinum
- Smart
- Svangur köttur
- Vel syndur og gáfaður líka he he
Orlando Florida
- Orlando veðurspá
- Heimasíða Önnu og Kalla Hjá foreldrunum
- Busch Gardens Tampa Fjölbr skemmtig og dýragarður
- Disney World Bara sweet
- Florida Mall
- Mall at Millenia
- Seaword Mitt persónulega uppáhald
- Universal Studios A must see
'Ymislegt
- Höndin Virðing-Mannúð-Sjálfshjálp
- Women in art
- Mótmælum háu vöruverði Samtaka nú
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Nautasteikin.
Nautasteikin
Nýjustu færslur
- 30.5.2008 Ja hver hefur ekki lent í þessu !!! Steven Tyler
- 29.5.2008 Boggedí blogg
- 26.4.2008 Gleðilegt sumar!!
- 25.4.2008 Hæfileikakeppni Bretland.
- 23.4.2008 Aumingja sparibaukurinn minn!!!
- 23.4.2008 Fiskinn minn....
- 22.4.2008 'Abyrgt fólk
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni